Krýning Karls III. Bretakonungs verður á laugardaginn og er allt að verða klárt í höfuðborginni London.
Götur hafa víða verið skreyttar með breska fánanum.
Hátíðarhöldin vekja þó blendin viðbrögð á meðal borgarbúa, eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar.