Krýningarathöfnin fer fram

Karl og Kamilla.
Karl og Kamilla. AFP/Victoria Jones

Fyrsta krýn­ing­in í Bretlandi í 70 ár stend­ur yfir í West­minster Abbey í London þar sem Karl III. Breta­kon­ung­ur verður krýnd­ur.

Um 2.300 gest­ir eru viðstadd­ir at­höfn­ina, þar á meðal er­lend­ir þjóðarleiðtog­ar og kon­ung­borið fólk víðs veg­ar að úr heim­in­um.

Íslensku for­seta­hjón­in eru þar á meðal.

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín prinsessa ásamt börnum sínum.
Vil­hjálm­ur Bretaprins og Katrín prins­essa ásamt börn­um sín­um. AFP/​Yuki Mok
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert