Svíar þreyttir á stöðunni

Fimmtán ára dreng­ur var skot­inn til bana í suður­hluta Stokk­hólms …
Fimmtán ára dreng­ur var skot­inn til bana í suður­hluta Stokk­hólms á laugardagskvöld. AFP/Jessica Gow/TT News Agency

Fimmtán ára drengur var skotinn til bana í suðurhluta Stokkhólms höfuðborgar Svíþjóðar á laugardaginn. Þrír aðrir særðust í skotárásinni.

Á síðustu tólf dögum hafa níu manns verið skotnir í borginni. Þá var fimmtán ára drengur stunginn til bana á fimmtudaginn. Frá því um jól hafa sjötíu og sjö ofbeldisverk, sem talið er að séu tengd glæpagengjum, verið framin í borginni.

Svíar eru orðnir þreyttir á stöðunni og kalla eftir aðgerðum. Ulf Kristersson forsætisráðherra landsins segir stöðuna alvarlega og heitir því að grípa til aðgerða.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert