Wagner-liðar þjálfa Hvít-Rússa

Myndefni sem sýnir Wagner-liða stýra æfingum með Hvít-Rússneskum hermönnum hefur vakið athygli en óvíst er hvaða þýðingu það hefur fyrir átökin í Úkraínu. Þetta er á meðal helstu vendinga í átökunum undanfarna viku.  

Í myndskeiðinu sem fylgir hér að ofan fer Stefán Gunnar Sveinsson, blaðamaður og sérfræðingur Morgunblaðsins í Úkraínustríðinu, yfir stöðu mála og helstu sviptingar síðastliðinnar viku. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert