Tugir létu lífið í árás Ísraelsmanna í nótt

Ísraelski herinn hefur haldið uppi öflugum loftárásum á Gaza.
Ísraelski herinn hefur haldið uppi öflugum loftárásum á Gaza. AFP

Í það minnsta 30 manns létu lífið og hundruð særðust í öfl­ug­um loft­árás­um Ísra­els­manna á Gasa­svæðið í nótt.

Tala lát­inna yfir tvö þúsund

Tug­ir íbúðar­húsa, versl­an­ir, verk­smiðjur og mosk­ur eyðilögðust í spreng­ing­un­um en ísra­elski her­inn staðfesti að hann hefði hæft 200 skot­mörk Ham­as-liða.

Talið er að rúm­lega 1.200 Ísra­els­menn hafi fallið frá því að Ham­as-liðar hófu árás á Ísra­el á laug­ar­dag­inn og tala lát­inna í Gasa eft­ir árás ísra­elska hers­ins er kom­in í 900.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka