Að minnsta kosti 80 manns eru látnir eftir loftárásir Ísraela á svæði Palestínumanna á Gasasvæðinu í nótt, að sögn Hamas.
Í yfirlýsingu segir að mörg hundruð manns hafi særst í árásunum.
Þúsundir, flestir almennir borgarar, hafa fallið í stríðinu á milli Ísraels og Hamas síðan átökin brutust út 7. október.