Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsir yfir áhyggjum sínum um hvar rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní sé niðurkominn.
Frá þessu greinir Blinken á samfélagsmiðlinum X og segir að Navalní hafi verið týndur í fangelsiskerfi Rússlands í næstum þrjár vikur.
„Enn einu sinni köllum við eftir því að honum verði tafarlaust sleppt úr haldi og endalokum á kúgun á sjálfstæðum röddum í Rússlandi,“
We are deeply concerned about the whereabouts of Aleksey Navalny, who has now been missing in Russia’s prison system for nearly three weeks. We once more call for his immediate release and an end to the continued repression of independent voices in Russia.
— Secretary Antony Blinken (@SecBlinken) December 23, 2023