Navalní jarðaður á föstudag

Navalní verður jarðaður á föstudag.
Navalní verður jarðaður á föstudag. AFP/Karen Minasyan

Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalní verður jarðaður í suðurhluta Moskvu, höfuðborgar Rússlands, á föstudaginn.

Yfirvöld afhentu móður Navalnís lík hans á laugardaginn, rúmri viku eftir að hann lést í Arctic-fangelsinu. Stuðningsmenn Navalnís segja að með því hafi yfirvöld reynt að tefja opinbera jarðarför hans.

Navalní verður jarðaður í kirkjugarðinum Borisov að lokinni kirkjuathöfn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka