Friðarviðræður hafnar á ný í Kaíró

Ísraelskir hermenn að störfum í Beit Hanun á norðurhluta Gasasvæðisins.
Ísraelskir hermenn að störfum í Beit Hanun á norðurhluta Gasasvæðisins. AFP

Viðræður um frið á Gasasvæðinu eru hafnar á nýjan leik í Karíó, höfuðborg Egyptalands, og eru allir þeir sem koma að málinu viðstaddir.

Egypskir fjölmiðlar greindu frá þessu.

Gert var hlé á viðræðunum síðastliðinn sunnudag. Fyrr þann sama dag hafnaði Benja­mín Net­anja­hú, for­sæt­is­ráðherra Ísra­els, til­lög­um Ham­as-samtakanna um vopna­hlé.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert