Minnst 200 létust í flóðum

Ástandi á svæðinu er ekki gott.
Ástandi á svæðinu er ekki gott. AFP/Atif Aryan

Minnst 200 manns létu lífið í flóði í Baghlan-héraði í norðurhluta Afganistan í dag. Þúsundir bygginga hafa eyðilagst eða skemmst.

Það rigndi mikið á svæðinu í gær og olli það þessum miklu flóðum.

Eins og sjá má á myndum hefur mikið tjón orðið á heimilum fólks.

AFP
AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert