Rishi Sunak, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, mun láta af embætti formanns flokksins.
Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi rétt í þessu.
Íhaldsflokkurinn hlaut sögulega slæma kosningu í þingkosningum sem voru haldnar í gær. Verkamannaflokkurinn vann stórsigur.
Sunak sagðist ætla að sitja í formannsstólnum þangað til nýr formaður yrði kosinn.
Uppfært: