Myndir: Leiðtogarnir áttu sviðið

Selenskí ræðir við forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, …
Selenskí ræðir við forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, Jens Stoltenberg og Keir Starmer, nýkjörinn forsætisráðherra Bretlands. U.S. Department of State/Joshua Roberts

Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins fór fram dagana 9.-11. júlí í Washington D.C. Fundurinn var með hátíðlegra sniði en oft áður þar sem að 75 ár eru síðan sáttmálinn var undirritaður, árið 1949. Afmælisdagskrá fór fram í Andrew W. Mellon Auditorium þar sem sáttmálinn var undirritaður fyrir 75 árum. 

Dagskráin var stíf hjá leiðtogunum og voru málefni Úkraínu í brennidepli. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá fundadögunum þremur. 

Hér má sjá Bjarna Benediktsson, forsætisráðherrra með Emmanuel Macron, forseta …
Hér má sjá Bjarna Benediktsson, forsætisráðherrra með Emmanuel Macron, forseta Frakklands og Petr Pavel, forseta Tékklands, í Washington í gær. U.S. Department of State/Jim Bourg
Stíf fundadagskrá er hjá leiðtogunum.
Stíf fundadagskrá er hjá leiðtogunum. U.S. Department of State/Jim Bourg
Leiðtogarnir lögðu leið sína í hvíta húsið í lok annars …
Leiðtogarnir lögðu leið sína í hvíta húsið í lok annars dags fundarins. U.S. Department of State/Joshua Roberts
Þórdís Kolbrún tók þátt í hinum ýmsu pallborðsumræðum.
Þórdís Kolbrún tók þátt í hinum ýmsu pallborðsumræðum. Justin Tafoya/U.S. Department of State
Hér ræða forsætisráðherra Albaníu, Edi Rama og forsætisráðherra Finnlands, Alexander …
Hér ræða forsætisráðherra Albaníu, Edi Rama og forsætisráðherra Finnlands, Alexander Stubb, saman. U.S. Department of State/Joshua Roberts
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins upplýsa …
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins upplýsa blaðamenn um stöðu mála. U.S. Department of State/Joshua Roberts/
Selenskí var meðal annars viðstaddur á seinustu fundarlotu leiðtogafundarins sem …
Selenskí var meðal annars viðstaddur á seinustu fundarlotu leiðtogafundarins sem snérist sérstaklega um málefni Úkraínu. U.S. Department of State/Joshua Roberts
Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu ræðir við Selenskí.
Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu ræðir við Selenskí. U.S. Department of State/Jim Bourg
Leiðtogarnir hlusta á Selenskí.
Leiðtogarnir hlusta á Selenskí. U.S. Department of State/Justin Tafoya
Hér má sjá fundarsalinn.
Hér má sjá fundarsalinn. U.S. Department of State/Jim Bourg
U.S. Department of State/Jennifer S. Altman
Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen og forseti Frakklands, Emmanuel Macron, ræða …
Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen og forseti Frakklands, Emmanuel Macron, ræða saman. U.S. Department of State/Jim Bourg
Leiðtogunum var boðið í kvöldverð í hvíta húsinu.
Leiðtogunum var boðið í kvöldverð í hvíta húsinu. U.S. Department of State/Jim Bourg
Blaðamenn hlusta á forsætisráðherra Búlgaríu, Dimitar Glavchev.
Blaðamenn hlusta á forsætisráðherra Búlgaríu, Dimitar Glavchev. U.S. Department of State/Joshua Roberts
Selenskí skálar í veislu í hvíta húsinu.
Selenskí skálar í veislu í hvíta húsinu. U.S. Department of State/Jim Bourg
Fjölmiðlafólk að störfum.
Fjölmiðlafólk að störfum. U.S. Department of State/Joshua Roberts
Hátíðarathöfn í tilefni 75 ára afmælis sáttmálans.
Hátíðarathöfn í tilefni 75 ára afmælis sáttmálans. U.S. Department of State/Joshua Roberts
Biden sæmdi Stoltenberg friðarorðu forseta Bandaríkjans.
Biden sæmdi Stoltenberg friðarorðu forseta Bandaríkjans. U.S. Department of State/Justin Tafoya
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, ræðir við forsætisráðherra Grikklands, Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra …
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, ræðir við forsætisráðherra Grikklands, Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau og Alexander Stubb, forseta Finnlands. U.S. Department of State/Joshua Roberts
Hér má sjá sáttmálann, sem var undirritaður fyrir 75 árum, …
Hér má sjá sáttmálann, sem var undirritaður fyrir 75 árum, til sýnis. U.S. Department of State/Justin Tafoya/
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka