Lýsir yfir fullum stuðningi við Trump eftir árásina

Elon Musk auðkýfingur.
Elon Musk auðkýfingur. AFP/Alain Jocard

Elon Musk hef­ur lýst því yfir að hann styðji Don­ald Trump eft­ir að skotið var að for­set­an­um fyrr­ver­andi á kosn­inga­fundi í Penn­sylvan­íu fyrr í kvöld.

„Ég styð Trump for­seta og vona að hann nái sér fljótt á strik,“ skrif­ar hann á miðil­inn sinn X.

Sam­kvæmt heim­ild­um Bloom­berg hef­ur Musk gefið póli­tísk­um hópi sem styður kosn­inga­bar­áttu Trumps, „stór­kost­lega háa fjár­hæð“.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert