Starmer brugðið yfir árásinni

Keir Starmer, forsætisráðherra Bretland.
Keir Starmer, forsætisráðherra Bretland. AFP

Kier Star­mer, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, seg­ist brugðið yfir árás­inni á kosn­inga­fundi Don­alds Trumps, fyrr­ver­andi Banda­ríkja­for­seta, í Penn­sylvan­íu í kvöld.

„Mér blöskr­ar skelfi­legu at­b­urðirn­ir á fundi Trumps og við send­um hon­um og fjöl­skyldu hans bestu ósk­ir,“ skrif­ar Star­mer á X.

„Póli­tískt of­beldi í hvaða mynd sem er á sér eng­an stað í sam­fé­lög­um okk­ar og hug­ur minn er hjá öll­um fórn­ar­lömb­um þess­ar­ar árás­ar.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka