Lýsir yfir stuðningi við Harris

Joe Biden Bandaríkjaforseti.
Joe Biden Bandaríkjaforseti. AFP

Joe Biden Banda­ríkja­for­seti lýs­ir yfir stuðningi við vara­for­set­ann Kamölu Harris sem for­setafram­bjóðanda demó­krata.

Gef­ur for­set­inn út stuðnings­yf­ir­lýs­ingu í kjöl­far þess að hann dró fram­boð sitt til baka aðeins fá­ein­um mín­út­um áður

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert