Netanjahú fundar með Biden á þriðjudag

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, mun ganga á fund forsetans á …
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, mun ganga á fund forsetans á þriðjudag. AFP

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun funda með Joe Biden Bandaríkjaforseta á þriðjudaginn í Washington í Bandaríkjunum. 

Skrifstofa Netanjahús hefur gefið út tilkynningu þess efnis. 

Netanjahú ferðast til Bandaríkjanna á morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert