Myndir: Gróðureldar geisa á Grikklandi

Þúsundum manna hefur verið gert að yfirgefa heimili sín.
Þúsundum manna hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. AFP

Gróðureldar geisa nú um Grikkland. Mikill hiti hefur verið í landinu og var 39 gráðum spáð í dag.

Þúsundir íbúa hafa þurft að yfirgefa heimili sín og hefur almannavarnaviðbragð Evrópusambandsins verið virkjað. 

Eld­arn­ir ná yfir 30 kíló­metra langt belti og sums staðar teygja eld­tung­urn­ar sig í 25 metra hæð. Slökkvilið frá Ítal­íu, Tékklandi, Frakklandi og Rúm­en­íu munu aðstoða yf­ir­völd í Grikklandi.

Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá ástandinu. 

Fólki í átta bæjarfélögum hið minnsta hefur verið gert að …
Fólki í átta bæjarfélögum hið minnsta hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. AFP
Slökkviliðsmenn víða úr Evrópu hafa haldið til Grikklands til þess …
Slökkviliðsmenn víða úr Evrópu hafa haldið til Grikklands til þess að hjálpa til. AFP
AFP
Eldarnir ná yfir 30 kílómetra langt belti.
Eldarnir ná yfir 30 kílómetra langt belti. AFP
Mjög heitt hefur verið í Grikklandi og var 39 stiga …
Mjög heitt hefur verið í Grikklandi og var 39 stiga hita spáð í dag. AFP
Lögreglan hjálpar fólki að yfirgefa heimili sín.
Lögreglan hjálpar fólki að yfirgefa heimili sín. AFP
Þykkur reykur svífur yfir.
Þykkur reykur svífur yfir. AFP
Það eru ekki bara mennirnir sem þurfa að flýja.
Það eru ekki bara mennirnir sem þurfa að flýja. AFP
Mikil eyðilegging fylgir eldunum.
Mikil eyðilegging fylgir eldunum. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka