Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir tugi fólks hafa látið lífið eftir að Rússar gerðu eldflaugaárás í morgun á úkraínsku borgina Poltava.
„Fleiri en 180 særðust. Því miður þá er fjöldi látinna,“ segir forsetinn í yfirlýsingu.
Tekur hann fram að á þessari stundu sé vitað til þess að 41 hafi látist.
Talið er að tvær eldflaugar hafi hæft svæði við herskóla og sjúkrahús í borginni.
I received preliminary reports on the Russian strike in Poltava. According to available information, two ballistic missiles hit the area. They targeted an educational institution and a nearby hospital, partially destroying one of the telecommunications institute's buildings.… pic.twitter.com/TNppPr1OwF
— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) September 3, 2024