Biden fagnar stýrivaxtalækkuninni

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er ánægður.
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er ánægður. AFP

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, fagnaði ákvörðun Seðlabanka Bandaríkjanna sem lækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í fjögur ár. Bankinn lækkaði vextina um 0,5%. 

Biden sagði að þetta væri mikilvægt skref. 

„Verðbólga og vextir fara lækkandi á sama tíma og hagkerfið stendur traustum fótum. Gagnrýndur sögðu að þetta væri ekki hægt, en stefna okkar er að lækka kostnað og skapa atvinnu,“ sagði Biden í færslu sem hann birt í samfélagsmiðlinum X. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert