Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, fagnaði ákvörðun Seðlabanka Bandaríkjanna sem lækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í fjögur ár. Bankinn lækkaði vextina um 0,5%.
Biden sagði að þetta væri mikilvægt skref.
„Verðbólga og vextir fara lækkandi á sama tíma og hagkerfið stendur traustum fótum. Gagnrýndur sögðu að þetta væri ekki hægt, en stefna okkar er að lækka kostnað og skapa atvinnu,“ sagði Biden í færslu sem hann birt í samfélagsmiðlinum X.
We just reached an important moment: Inflation and interest rates are falling while the economy remains strong.
— President Biden (@POTUS) September 18, 2024
The critics said it couldn’t happen – but our policies are lowering costs and creating jobs.
I’ll speak tomorrow about what this means for Americans.