Loftárás frá Íran sögð vofa yfir

Horft yfir ísraelsku borgina Haifa.
Horft yfir ísraelsku borgina Haifa. AFP

Starfsmaður Hvíta húss­ins og nafn­laus heim­ild­armaður AFP-frétta­veit­unn­ar seg­ir yf­ir­völd í Íran und­ir­búa loft­árás á Ísra­el.

Heim­ild­armaður­inn seg­ir loft­árás­ina yf­ir­vof­andi og að yf­ir­völd í Banda­ríkj­un­um séu á þess­ari stundu að aðstoða Ísra­el við að und­ir­búa varn­ir.

Seg­ir hann árás­ina koma til með að draga dilk á eft­ir sér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert