Jólaskrautið komið upp

Jólaskrautið var sett upp snemma í Venesúela í ár. 

Nicolas Maduro, forseti Venesúela, ákvað að hátíðarnar myndu hefjast í október. Margir telja að Maduro sé að reyna að færa athygli fólks frá ástandinu sem ríkir í landinu.

Maduro var endurkjörinn forseti í sumar, þvert á það sem út­göngu­spár og skoðanakann­an­ir bentu til. Margir hafa dregið niður­stöður kosn­ing­anna í efa og hafa íbúar Venesúela mótmælt kjörinu.

AFP/Juan Barreto
AFP/Juan Barreto
AFP/Juan Barreto
AFP/Juan Barreto
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka