Fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands látinn

Alex Salmond, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra skosku heima­stjórn­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi leiðtogi Skoska …
Alex Salmond, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra skosku heima­stjórn­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi leiðtogi Skoska þjóðarflokks­ins, er látinn. AFP

Alex Salmond, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra skosku heima­stjórn­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi leiðtogi Skoska þjóðarflokks­ins, er látinn 69 ára að aldri. 

BBC greinir frá því að hann hafi veikst á ferðalagi um Norður-Makedóníu. 

Salmond var forsætisráðherra frá árinu 2007 til ársins 2014. Hann var leiðtogi Skoska þjóðarflokksins frá árinu 1990 til ársins 2000 og svo aftur frá 2004 til ársins 2014. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert