Þyrla kom hundaeiganda til bjargar

Viðbragðsaðilar í austurhluta Valencia á Spáni notuðu þyrlu til að bjarga manneskju með hundinn sinn í fanginu. Komust þau hvorki lönd né strönd vegna flóðanna þar í borg.

Tugir eru látnir af völdum flóðanna en miklar rigningar hafa verið á svæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka