Trump hvatti kjósendur sína til dáða

Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins hvatti stuðningsmenn sína í gær til að búa til „skriðu sem er of stór til að hægt sé að svindla á henni“.

Þetta sagði hann á kosningafundi í Georgíuríki en stutt er í að forsetakosningarnar hefjist í Bandaríkjunum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka