Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hefur sent Donald Trump innilegar hamingjuóskir með sigurinn í bandarísku forsetakosningum og segist hlakka til að vinna með honum að nýju við efla tengslin á milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna.
„Ég óska Donald J. Trump hjartanlega til hamingju. ESB og Bandaríkin eru meira en bara bandamenn. Við erum tengd með raunverulegu samstarfi þjóða okkar, sem sameinar 800 milljónir íbúa okkar,“ segir Ursula von der Leyen á samfélagsmiðlinum X.
I warmly congratulate Donald J. Trump.
— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) November 6, 2024
The EU and the US are more than just allies.
We are bound by a true partnership between our people, uniting 800 million citizens.
So let's work together on a strong transatlantic agenda that keeps delivering for them.