Talið upp úr kjörkössunum

Áfram er unnið að talningu atkvæða eftir að Bandaríkjamenn gengu til kosninga þriðjudaginn 5. nóvember.

Einnig var kosið um þriðjung öldungadeildarinnar og alla fulltrúadeild bandaríska þingsins, auk þess sem mörg ríkisþing og fjöldi ríkisstjóraembætta eru undir.

Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu fréttastofu ABC, þar sem má fylgjast með nýjustu tíðindum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka