Myndskeið: Íbúar glaðir og vongóðir

Vopnahlé á milli Ísraels og Líbanon tók gildi í nótt eftir bardaga sem hafa staðið yfir í rúmlega eitt ár með þeim afleiðingum að mörg þúsund manns hafa verið drepin og fjölmargir misst heimili sín.

Meðfylgjandi myndskeið AFP-fréttastofunnar sýnir fagnaðarlæti í Líbanon eftir að vopnahléið var samþykkt. Einnig er rætt við íbúa í Líbanon og Ísrael þar sem það ræðir stöðu mála.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka