Skemmdir á köplum í Finnlandi óhapp

Annar kaplanna sem skemmdust er í Esbo, nágrannaborg Helsinki. Ekki …
Annar kaplanna sem skemmdust er í Esbo, nágrannaborg Helsinki. Ekki reyndist um skemmdarverk að ræða. Ljósmynd/Wikipedia.org/Drefer

Finnska lögreglan greinir nú frá því að skemmdir á tveimur ljósleiðaraköplum í Finnlandi, í Esbo og Vichtis, séu ekki lengur rannsakaðir sem sakamál.

Að sögn rekstraraðila kaplanna, Global Connect, er nú ljóst að um slys var að ræða er kaplarnir urðu fyrir hnjaski við jarðvinnuframkvæmdir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert