Ætlar að „endurlífga“ orgel Notre Dame

00:00
00:00

„Ég ætla að end­ur­lífga org­elið ásamt þrem­ur sam­starfs­mönn­um mín­um, ein­fald­lega vegna þess að ekk­ert hef­ur heyrst í org­el­inu í meira en fimm ár,“ seg­ir tón­skáldið Thierry Escaich, sem fyrr á ár­inu var kjörið fjórði org­an­isti Notra Dame-dóm­kirkj­unn­ar í Par­ís.

Sjö­unda sept­em­ber næst­kom­andi, þegar opn­un­ar­hátíð kirkj­unn­ar fer fram, mun hann „end­ur­lífga“ org­el kirkj­unn­ar, sem var tekið í sund­ur og sett í geymslu eft­ir elds­voðann mikla sem varð þar fyr­ir fimm árum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert