Lík fannst í hjólholi, eins af aðal lendingarbúnaði, flugvélar bandaríska flugfélagsins United Airlines sem lenti á Hawaii eftir að hafa flogið frá Chicago á aðfangadag.
Í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að líkið hafi fundist í hjólholi flugvélarinnar sem er af gerðinni Boing 787-100.
Óljóst er hvernig einstaklingurinn komist í lendingarbúnaðinn sem er aðeins aðgengilegur utan frá en rannsókn er hafin á atvikinu.
Officials in Hawaii are investigating the mysterious discovery of a dead body found in the wheel well of a United Airlines plane, which flew from Chicago to Maui on Christmas Eve. pic.twitter.com/6nLLwjY53D
— CBS Evening News (@CBSEveningNews) December 25, 2024