Lyfta upp flaki vélarinnar

Krani lyftir upp stéli vélarinnar.
Krani lyftir upp stéli vélarinnar. AFP

Suðurkór­esk­ir rann­sak­end­ur bú­ast við því að finna fleiri lík­ams­leif­ar er þeir byrja að lyfta upp flaki flug­vél­ar Jeju Air sem brot­lenti um síðustu helgi með þeim af­leiðing­um að all­ir nema tveir af þeim 181 sem var um borð fór­ust.

Ekki er vitað ná­kvæm­lega um hvað olli slys­inu. Bil­un í lend­ing­ar­búnaði hef­ur m.a. verið nefnd til sög­unn­ar.

AFP/​Yon­hap

Byrjað var í morg­un að lyfta upp stéli vél­ar­inn­ar með aðstoð stórra gulra krana.

AFP/​Yon­hap
mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert