Forsetar ganga á rökstóla

Volodimír Selenskí og Donald Trump ræðast nú við í síma …
Volodimír Selenskí og Donald Trump ræðast nú við í síma um símtal Trumps við Pútín. AFP

„For­seti Úkraínu er að ræða við Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta sím­leiðis,“ hef­ur AFP-frétta­stof­an eft­ir Ser­gei Nyky­forov, tals­manni Volódimírs Selenskís Úkraínu­for­seta, rétt í þessu, en fjöl­miðlar hafa greint frá vænt­an­legu sím­tali for­set­anna tveggja er snú­ast myndi um sím­tal Trumps við Vla­dimír Pútín Rúss­lands­for­seta.

Nokk­ur óþokki var með þeim leiðtog­un­um, Trump og Selenskí, á ný­leg­um fundi þeirra í Hvíta hús­inu sem sjón­varpað var um heims­byggðina ný­verið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert