Leitað að fólki í Diskóflóa

AFP

Leit stend­ur yfir á Diskóflóa á vest­ur­strönd Græn­lands að þrem­ur ein­stak­ling­um sem hef­ur verið saknað þar síðan á sunnu­dag. 

Bát­ur sem talið er að fólkið hafi verið í fannst mann­laus á mánu­dag.

Danska strand­gæsl­an seg­ir að leitað hafi verið úr þyrlu og rat­sjár­flug­vél í sam­vinnu við græn­lensku lög­regl­una. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert