Myndskeið: Byggingar hrynja í Bangkok

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:34
Loaded: 0.00%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:34
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Jarðskjálft­inn sem reið yfir Mjan­mar í dag og mæld­ist 7,7 að stærð fannst vel í Taílandi og hafa nokkr­ar bygg­ing­ar hrunið í höfuðborg­inni, Bang­kok.

Til að mynda hrundi 30 hæða hús í borg­inni á nokkr­um sek­únd­um og er eru björg­un­araðilar að störf­um við að bjarga fólki.

Paet­ongt­arn Shinawatra, for­sæt­is­ráðherra Taí­lands, hef­ur lýst yfir neyðarástandi en borist hafa til­kynn­ing­ar um marg­ar skemmd­ar bygg­ing­ar í borg­inni, en þar á meðal er 30 hæða skýja­kljúf­ur sem var í bygg­ingu.

Bygg­ing­ar í Bang­kok eru venju­lega ekki hannaðar til að stand­ast jarðskjálfta, svo tjónið gæti orðið um­tals­vert.

Margar byggingar hafa hrunið eftir jarðskjálftann öfluga.
Marg­ar bygg­ing­ar hafa hrunið eft­ir jarðskjálft­ann öfl­uga. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert