Logi skrifar undir við Njarðvík

Logi Gunnarsson í leik með íslenska landsliðinu á dögunum.
Logi Gunnarsson í leik með íslenska landsliðinu á dögunum. hag / Haraldur Guðjónsson

Körfuknattleiksmaðurinn Logi Gunnarsson mun í kvöld skrifa undir samning við Njarðvíkinga og verður undirskriftin eftir leik Njarðvíkinga og Grindvíkinga í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins.

Logi lék með spænska liðinu Gijon á síðustu leiktíð en undanfarnar vikur hefur legið í loftinu að hann gengi á ný til liðs við sína gömlu félaga í Njarðvík og þar sem honum barst ekkert tilboð erlendis frá fyrir mánaðarmótin hefur hann ákveðið að spila með Njarðvíkingum.

mbl.is

Íþróttir, Körfubolti — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Mánudaginn 20. janúar

Sunnudaginn 19. janúar

Laugardaginn 18. janúar

Föstudaginn 17. janúar

Fimmtudaginn 16. janúar

Miðvikudaginn 15. janúar

Þriðjudaginn 14. janúar

Mánudaginn 13. janúar

Sunnudaginn 12. janúar