Latabæjarhátíð í Laugardalshöll

mbl.is/Heiddi

Nánast uppselt var á Latabæjarhátíð sem fram fór í Laugardagshöll í dag. Þar kom m.a. Magnús Scheving fram sem íþróttaálfurinn „í allra síðasta sinn,“ eins og segir í auglýsingu hátíðarinnar. 

Meðal annarra sem komu fram voru Latabæjarleikararnir Örn Árnason, Gui og Unnur Eggertsdóttir, auk þess sem Jónsi úr Svörtum Fötum, Jóhanna Guðrún, Laddi og fleiri landsþekktir skemmtikraftar höfðu boðað komu sína.


mbl.is/Heiddi
mbl.is/Heiddi
mbl.is

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær