Franklín Steiner fékk reynslulausn í skiptum fyrir upplýsingar

Frank­lín Steiner bauð lög­reglu upp­lýs­ing­ar um fíkni­efna­mál gegn því að hann fengi reynslu­lausn eft­ir að hafa afplánað helm­ing fang­elsis­vist­ar sem hann var dæmd­ur til árið 1989. Ræddi lög­regla við Hall­dór Ásgríms­son þáver­andi dóms­málaráðherra sem tók vel í málið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert