Ísland stendur vel að vígi í nýrri TIMSS-könnun

Íslenskir framhaldsskólanemendur eru yfir alþjóðlegu meðaltali í náttúrufræði og stærðfræði samkvæmt alþjóðlegri könnun, TIMSS, sem birt var í dag. 21 þjóð tók þátt í könnuninni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert