Prófkjörið rólega af stað

Prófkjör sjálfstæðismanna á Austurlandi fór rólega af stað í morgun samkvæmt upplýsingum Jónasar A. Þ. Jónssonar, formanns prófkjörsnefndar, enda voru haldin þorrablót á mörgun stöðum á Austurlandi í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert