Sýslumaður hitti Jagger

Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Ísafirði, hitti Mick Jagger í …
Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Ísafirði, hitti Mick Jagger í dag. Morgunblaðið/Sigurjón J. Sigurðsson

Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður á Ísafirði hefur allt frá árinu 1964 verið einlægur aðdáandi Rolling Stones. Hann hefur áður hitt Mick Jagger en aldrei rætt við hann persónulega fyrr en um hádegið í dag er þeir ræddust við á götuhorni á Ísafirði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert