Tilbúin að beita Norsk Hydro þrýstingi

Náttúruverndarsamtök Noregs hafa lýst yfir að þau séu tilbúin að beita Norsk Hydro þrýstingi til þess að fyrirtækið hætti við að reisa álver á Reyðarfirði óski íslenskir náttúruverndarsinnar það. Rúv greindi frá.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert