Páll Valsson og Andri Snær Magnason hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin

Forseti Íslands afhendir Andra Snæ Magnasyni verðlaunin. Við hlið þeirra …
Forseti Íslands afhendir Andra Snæ Magnasyni verðlaunin. Við hlið þeirra stendur Páll Valsson. mbl.is/Golli

Páll Valsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki rita almenns efnis fyrir bók sína Jónas Hallgrímsson. Andri Snær Magnason hlaut verðlaun í flokki fagurbókmennta fyrir bókina Sagan af bláa hnettinum. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tilkynnti um verðlaunin á Bessastöðum laust eftir klukkan fjögur í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert