Búið að fjarlæga um 100 bíla af Reykjanesbrautinni

Í nógu hefur verið að snúast hjá bæjarstarfsmönnum og lögreglu …
Í nógu hefur verið að snúast hjá bæjarstarfsmönnum og lögreglu að hreinsa upp eftir óveðrið í nótt. Hér er verið að draga strætisvagn sem fauk út af veginum á Álftanesi. mbl.is/Jón Stefánsson

Lögreglan í Keflavík var að ljúka við að fjarlæga síðustu bílana af Reykjanesnrautini um fjögur leytið. Taldist henni að um eitthundrað bílar hafi verið yfirgefnir á brutini frá því í gær. Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru fram til morguns að koma fólkí sem var fast í bílum sínum til hjálpar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert