Íslensk erfðagreining fær byggingarlóð á Háskólasvæðinu

Páll Skúlason rektor Háskóla Íslands, Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri skrifuðu í dag undir þríhliða samkomulag um úthlutun lóðar handa Íslenskri erfðagreiningu á Háskólasvæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert