Sjúkrahúsin í Reykjavík sameinuð

Sjúkrahúsin í Reykjavík verða sameinuð á næstu dögum en með því er stefnt að því að gera stjórnun og starfsemi þeirra skilvirkari í því skyni að bæta þjónustu við sjúklinga í bráð og lengd, að því er fram kom á blaðamannafundi Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðisráðherra í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert