Lögreglan kallar björgunarsveitir sér til aðstoðar vegna ófærðar í borginni

Dregið hafði úr umferðinni í borginni seint í kvöld og …
Dregið hafði úr umferðinni í borginni seint í kvöld og aðeins þrír bílar klukkan 23 á fjölförnustu gantamótum landsins, Miklubraut/Kringlumýrarbraut. Strætisvagnasamgöngur fóru úr skorðum vegna færðarinnar. mbl.is/Júlíus

Lögreglan í Reykjavík kallaði út björgunarsveitir sér til aðstoðar í kvöld vegna vandræða í umferðinni sakir mikillar ófærðar og snjókomu. Mjög þungfært var á tíunda tímanum í Árbæ, Breiðholti og Grafarvogshverfum og megingötur eins og Víkurvegur, Bæjarháls og Höfðabakki illfærar.

Búist við stormi í nótt

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert