Menntamálaráðherra veitir Þór lausn frá embætti

Menntamálaráðherra hefur í dag fallist á ósk Þórs Magnússonar um að honum verði veitt lausn frá embætti þjóðminjavarðar frá og með 1. apríl nk. Samkomulag er um að Þór Magnússon sinni fræðilegum verkefnum á sviði þjóðminjavörslu á næstu tveimur árum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert