Tíðin sjaldan verri á suðvesturhorninu

Tíðarfar hefur ekki verið verra á suðvesturhorni landsins í 17 ár eða allt frá árinu 1983 að sögn Eyjólfs Þorbjörnssonar, veðurfræðings á Veðurstofu. Horfur eru hins vegar góðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert