Hefur inntak flutningasamningsins verið hunsað?

Eitt skipa Atlantsskipa.
Eitt skipa Atlantsskipa.

Harðar deilur hafa staðið um flutninga fyrir Varnarliðið frá því að flutningadeild bandaríka hersins gerði samninga við skipafélögin Transatlantic Lines og Atlantsskip. Að mati utanríkisráðuneytis Íslands fela samningarnir í sér að inntak milliríkjasamnings þjóðanna frá 1986 hefur verið hunsað, en áfrýjunarréttur í Bandaríkjunum hefur hafnað því.

Átök um gerð sjóflutninga-samningsins árið 1986
Ný skipafélög bjóða í flutningana
Fyrirtæki í eigu sömu aðila
Hversu „íslenskt“ er Atlantsskip?
Utanríkisráðuneytið segir að virða beri efni samningsins
Deilunni vísað til dómstóla
TLL og Atlantsskip sigra í áfrýjunarrétti
Eimskip áfrýjar til Hæstaréttar
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert