Réttindasamtök samkynhneigðra, kvenna og barna virkjuð í herferð

Íslandsdeild Amnesty International mun sérstaklega leitast við að virkja réttindasamtök homma og lesbía, barna og kvenna hér á landi í herferð alþjóðadeildar samtakanna gegn pyntingum, en að sögn framkvæmdastjóra eiga þessir hópar í mestri hættu á að verða beittir pyntingum. Þó eru landsmenn allir hvattir til að leggja herferðinni lið með bréfaskriftum og fjárframlögum.

Dauðsföll af völdum pyntinga í rúmlega 80 löndum á sl. 3 árumÍsland aldrei komist á skrá hjá Amnesty International www.stoptorture.org
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert